þriðjudagur, apríl 29, 2008

Same, same, but different

Ta erum vid komnar til Kambodiu, eftir langa og sveitta siglingu eftir Mekong fljotinu. Tetta var i raun tveggja daga ferdalag, forum fra Saigon a manudag i dagsferd um Mekong Delta svaedid, matarkistu Vietnam, tar sem vid sigldum um arosa tessa langa fljots og skodudum fljotandi torp og markadi. Gistum svo i landamaerabaenum Chau Doc, tar sem rafmagnid for af hotelinu okkar a 5 minutna fresti og sigldum tadan upp Mekong i um 6 klst hingad til Phnom Penh.

A siglingu um Mekong Delta med Vietnamska strahattinn minn

Mer finnst Kambodia otrulega heillandi land, tad sem vid hofum sed af tvi a tessum fau dogum. Her var lika sannarlega vel tekid a moti okkur, tvi tar sem vid sigldum eftir Mekong saum vid mikid lif a bokkunum og tar a medal marga barnahopa ad bada sig (oftar en ekki med beljunum sinum) i anni og tau trylltust yfirleitt af gledi tegar tau sau okkur a batnum, hoppudu og veifudu og kolludu hallo. Eg skil Angelinu Jolie ad hafa akvedid ad aettleida barn fra Kambodiu, tvi almattugur minn hvad tau eru falleg.

Kambodiumenn toku vel a moti okkur a landamaerunum vid Mekong

Phnom Penh er borg mikilla andstaedna. Her eru snyrtilegar breidgotur med palmatrjam, otrulega fallegar byggingar eins og konungshollin, sem vid skodudum i gaer, og tad sem kom okkur kannski mest a ovart, supermarkadir og apotek sem eru mun vestraenni en allt sem vid hofum sed sidan i Japan. Okkur hafdi einmitt vantad ad fylla a malariulyfin okkar svo tad var agaet tilbreyting ad fa loftkaeld apotek med lyfjafraedingi sem taladi ensku, i stad hole-in-the-wall apotekanna i Vietnam tar sem folk hristi bara hofudid og hlo.
Konungshollin i Phnom Penh

A hinn boginn eru litlu goturnar herna otrulega skitugar, og tegar myrkrar hlaupa kakkalakkar og rottur ut ur ruslahaugum a hverju gotuhorni. (Vid attum einmitt mjog dramatiskt moment i fyrrakvold tegar rotta hljop beint i veg fyrir Honnu Rut a leid heim a hotel). Her hlaupa lika nakin born um goturnar, og betlara kippa i ermarnar a manni a veitingahusum, margir otrulega baekladir eda utlimalausir eftir jardsprengjur.

Ad sitja a pallinum hja tuk-tuk bilstjorum er mjog skemmtileg leid til ad ferdast um tessa borg og fylgjast med lifinu a gotunum, tvi olikt Islandi ta idar allt af lifi a hverju gotuhorni i Asiu. Tad er erfitt ad imynda ser ad fyrir ekki lengra en 30 arum sidan hafi Phnom Penh verid draugaborg eftir ad Raudu Khmerarnir hroktu ibua hennar ut i sveitirnar i vinnubudir, tar sem fjordungur tjodarinnar var sidan drepinn. Erfitt ad hugsa ser ad allir Kambodiumenn yfir tritugu sem vid eigum samskipti vid her eiga minningar af tjodarmordi og hardraedisstjorn.

Líflegt á götum Phnom Penh

Titil faerslunnar er annars algjor lykilfrasi sidan i Vietnam, og virdist vera vid lydi her i Kambodiu lika. Tegar solumenn reyna ad hossla okkur uti a gotu nota teir gjarnan tennan frasa til ad sannfaera okkur um ad hvad sem teir hafa ad selja se einmitt tad sem vid viljum og turfum mest a ad halda, hvort sem tad er hotelgisting, fot eda hvad annad. "Same, same!"

Annars er verid ad loka internetinu a mig herna. Adgangur hefur verid verra undanfarid en adur, sem skyrir faerri bloggfaerslur.
Meira sidar.

Engin ummæli: