Eg veit eg skrifa orugglega allt of langar bloggfaerslur, svo lesendur eru tvi eflaust fegnir ad eg sleppti tvi ad skrifa i longu mali um Cu Chi gongin i Vietnam, heimsoknir a Killing Fields i Phnom Penh og fleira, eins og eg hafdi to aetlad ad gera. Hun Anna greindi hinsvegar vel fra tvi a Asiuflakkinu, svo ahugasamir geta lesid um tad tar.
I stadinn langar mig ad setja bara inn nokkrar myndir fra atburdum sidustu daga og vikna, og draga adeins ur malaedinu svona einu sinni.
I Mui Ne forum vid i gonguferd upp fallegan laek og tessi saeti strakur gerdist sjalskipadur leidsogumadur okkar. Svo het hann lika Nam(mi, nammi namm) og heilladi okkur allar.
I Mui Ne forum vid lika ad skoda sandoldur, sem voru svona eins og visir ad eydimork. Taer voru fallegar, en eftir adeins halfan dag i stingandi sandfokinu fekk eg aukna samkennd med Arabiu-Laurensum tessa heims.
Eg fekk ad skjota af AK-47 i Vietnam. Athugulir (eins og Onni) veita tvi athygli ad magasinid vantar nedan a riffilinn. Tad skyrist af tvi ad tegar myndin var tekin var eg buin ad skjota teim 10 skotum sem eg keypti. Og hitti eitt tretigrisdyr.Vid voknudum svo klukkan 5 i morgun til ad na i Angkor Wat fyrir solaruppras, og vordum deginum i ad skoda tessar otrulega fallegu minjar fra hatindi Kambodiskrar sogu.
Brugdid a leik i Angkor Thom
Ta Prohm er faranlega toff. Eg hef aldrei sed adrar eins trjaraetur
I Mui Ne forum vid lika ad skoda sandoldur, sem voru svona eins og visir ad eydimork. Taer voru fallegar, en eftir adeins halfan dag i stingandi sandfokinu fekk eg aukna samkennd med Arabiu-Laurensum tessa heims.
Eg fekk ad skjota af AK-47 i Vietnam. Athugulir (eins og Onni) veita tvi athygli ad magasinid vantar nedan a riffilinn. Tad skyrist af tvi ad tegar myndin var tekin var eg buin ad skjota teim 10 skotum sem eg keypti. Og hitti eitt tretigrisdyr.Vid voknudum svo klukkan 5 i morgun til ad na i Angkor Wat fyrir solaruppras, og vordum deginum i ad skoda tessar otrulega fallegu minjar fra hatindi Kambodiskrar sogu.
Brugdid a leik i Angkor Thom
Ta Prohm er faranlega toff. Eg hef aldrei sed adrar eins trjaraetur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli