Afi minn
Afi minn, Asgeir Benediktsson, var faeddur á allt ödru Islandi en eg, finnst mer. Sumt af tvi sem hann upplifdi er eiginlega tragi-kómiskt, eins og reyndar gamla-Island er. Til daemis ad hann vaeri nanast hárlaus a fót- leggjunum vegna tess ad hann vék úr saeti fyrir ödrum a leidinni sudur eitt sinn, og kól i stadinn i hörkugaddi á vörubils- pallinum. (Tess vegna lét honum svo vel ad leika konu á skemmtikvöldi hjá Bardstrendingafelaginu.)
Eda ad hann hafi verid skilinn eftir einn, 12 ára gamall, á einhverjum afdalabae tar sem hann var sendur i fóstur, vegna tess ad húsfreyjan stakk af i baeinn og svo bóndinn brjaladur á eftir henni. Og afi festi varla svefn tvi honum var svo umhugad um ad gegna skyldum sinum og fylgjast med rollunum.
Tegar ég for i vinkvennaferd vestur i Djúp sidasta haust stod ég lengi og horfdi inn i nidamyrkrid i Kaldaloni og reyndi ad imynda mér hvernig tad var ad vera litill strakur ad alast tar upp fyrir 70 árum. Og ad búa svo i Grafarvogi einum aldamotum sidar og fá póstkort frá barnabarni hinum megin a hnettinum.
Mamma sagdi mér ad afi hefdi fengid seinna póstkortid mitt frá Kina daginn ádur en hann dó. Tad tykir mér gott, ad hann fengi smá kvedju frá mér undir lokin sem baetir kannski upp fyrir ad ég skyldi ekki vera med honum sidustu vikurnar.
Eg laerdi hvad tad er ad vera ósérhlifin i gegnum samband mitt vid ommu og afa. Mamma nefndi tau lika sem daemi tegar henni fannst eg einhvern tima vera sérhlifin sem krakki, og merkingin hefdi ekki getad kristallast taerar en einmitt i teim. Eg held ad tad sé i fyrsta lagi tessi kynslód sem einkennist af tvi ad vilja ekki láta hafa neitt fyrir sér, en svo for afi lika med tetta ut i öfgar svo manni fannst jafnvel eins og hann vaeri gagngert ad reyna ad láta fara illa um sig, bara til tess ad vera viss um ad hann hefdi tad ekki betra en einhver annar. Tannig gat ósérhlifnin stundum ordid hálf-súrrealisk, eins og i fyrrasumar tegar vid vorum öll i Hvammi og afi hardneitadi ad sofa i besta ruminu. Tegar mamma spurdi hann i pirradri uppgjöf hvar hann aetladi sér ta eiginlega ad sofa svaradi hann: "A straubrettinu!"
Eg held tess vegna ad tad hafi verid sérstaklega erfitt fyrir mann eins og afa ad verda sjúklingur og ödrum hádur. Enda bar hann sig aldrei eins og sjúklingur og lifdi svo lengur en vid hefdum nokkurn tima getad vonad. Hann var svo ólseigur hann afi. Audvitad er tad tess vegna bara gott ad tetta skuli vera buid nuna og hann hafi fengid ad fara, en af algjörlega eigingjörnum hvötum langadi mig samt ad hann vaeri ennta til stadar tegar eg kaemi aftur heim. Mig langadi til tess ad finna hvad hann vaeri gladur ad sja mig aftur, og til tess ad syna honum ad ég hafi farid varlega, eins og hann bad mig um tegar ég kvaddi hann. En tad er vist litid vid tvi ad gera og lifid heldur afram. I stadinn verd ég ad láta skriflega kvedju til afa mins duga.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli