Skyjad i Tailandi
Tailand hefur ekki reynst eins solrikt hingad til og vid hefdum viljad, sem eru viss vonbrigdi. Vid hofum samt skemmt okkur vel tratt fyrir tad, enda kom solarleysid kannski ekki ad sok nordur i Chiang Mai. Su borg er mun afslappadri og rolegri en Bangkok, og natturan i kring bydur upp a alls konar utivist. I Laos hofdum vid fra upphafi ferdarinnar aetlad i triggja daga ferd inn i frumskoginn, svokallad Gibbon Experience, tar sem vid hefdum gist i trjakofum og rennt okkur a milli teirra a virum strengdum milli trjanna. Af ymsum astaedum vard aldrei ur tvi, en i stadinn akvadum vid ad fara i dagsferd ut fyrir Chiang Mai, tar sem vid gatum profad tessar virarolur. Ur vard frabaer dagur, ekki sist vegna tess ad vid hittum fullt ad skemmtilegu folki.
A leidinni ut eftir vorum vid samferda hop af bandariskum krokkum sem voru flest nyutskrifud ur Georgia Tech og mjog uppvedrud yfir tvi ad pabbi Honnu Rutar hefdi lika gengid i Georgia Tech og attum vid mjog skemmtilegt spjall vid tau. Tegar vid komum a stadinn skildust hinsvegar leidir vegna einhvers skipulagskludurs, og vid fjorar vorum sendar i okeypis Tailenskt heima-nudd i sarabaetur fyrir ad turfa ad bida eftir ad komast ut i skog. Tailenskt nudd er brilliant og reynir a, tvi madur er teygdur og beygdur i allar attir tar til brakar i manni. Vid vorum tvi ordnar mjog mjukar og slakar tegar kom ad tvi ad fara upp i tren.
"Flight of the Gibbon" snyst s.s. um ad likja eftir tvi hvernig Gibbon apar ferdast um skoginn. Vid vorum klaeddar upp i hjalma og alls konar olar, sem var sidan hukkad vid vira sem strengdir eru a milli trjanna, og svo var bara ad renna ser a milli. Vid vorum vist i 120 metra haed fra jordu tar sem virarnir eru haestir, en gerdum okkur ekki alveg grein fyrir haedinni vegna lauftykknisins fyrir nedan. Tetta reyndist vera mjog skemmtilegt, en tvi midur vard Asdis fyrir sma ohappi strax a tridju stod tegar henni ladist ad bremsa sig af med tar til gerdu bambuspriki og vard tvi likaminn hennar eina bremsan tegar hun sveifladist af fullum krafti utan i naesta tre. Nidurstadan vard stokkbolginn vinstri kalfi og haekjur naestu 2 daga.
Asdis er hinsvegar svo mikid kjarnorkukvenndi ad hun laetur sma meidsli ekki stodva sig. Med okkur uppi i trjanum voru 3 breskir strakar sem voru mjog hressir og skemmtilegir, og ur vard ad vid kiktum a djammid med teim um kvoldid, a klubbinn Warm-Up tar sem Tailensk indie-hljomsveit spiladi cover-log og Asdis syndi goda takta a haekjunum. Morguninn eftir turftum vid svo ad vakna snemma, til ad fara a heilsdags matreidslunamskeid og elda hvorki meira en minna en 7 tailenska retti, hver odrum sterkari. Tad var mjog skemmtilegt, tott maginn minn hefdi getad verid i betra formi.
Thailand er yfir hofud mikill djammstadur og vid hofum lika greint tad a breyttri hegdan annarra ferdalanga sem vid hittum. I Laos, tadan sem vid vorum ad koma, er utgongubann, t.e.a.s. allir ibuar verda samkvaemt logum ad vera komnir tangad sem teir eru skradir til heimilis fyrir midnaetti. Tvi lokar allt mjog snemma, og eini djammstadurinn i Luang Prabang til daemis er keilusalur uti fyrir borginni, tar sem utlendingar safnast saman eftir midnaetti til ad gera flest annad en ad spila keilu.
Annad er uppi a teningnum i Tailandi, tar sem margir eru komnir gagngert til tess ad djamma. Serstaklega audvitad tar sem vid erum nuna, a Ko Pha Ngan. Her eru hin alraemdu Full Moon party haldin manadarlega, staersta strandparty i heimi, og vill einmitt svo til ad i kvold er fullt tungl. Vid aetlum ad kikja a tetta asamt eflaust morg tusund odrum bakpokaferdalongum sem hingad eru komnir. Vid gaettum tess hinsvegar ad na okkur i bungalowa a odrum stad a eyjunni, fjarri mesta hasarnum, tar sem stemningin getur vist ordid ansi vafasom tegar lidur a nottina og ta finnst okkur agaett ad geta latid okkur hverfa aftur i kyrrdina. Tad eina sem vantar upp a nuna til ad fullkomna heilalausa strandlifid sem vid hofdum planad, er bara ef blessud solin leti sja sig, en eyjurnar toku a moti okkur med hellirigningu i gaerkvoldi, og i dag er skyjad. Endilega krossid fingur fyrir okkur!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli